top of page

UPPLÝSINGAR TIL ÞJÓNUSTUAÐILA

Vélar til afnota á tjaldsvæðum og öðrum fjölmennum gistisvæðum

Þvottavélar og þurrkarar

Myntvélar sem taka við Krónum og Evrum ásamt token peningum sem vörsluhafi selur.

Ítalskar vélar frá Grandimpianti,  framleiðanda með yfir 40 ára reynslu og handhafar Green Excellence verðlaunanna. Iðnaðarvélar sem henta á fjölmennum gistisvæðum.

Vélar  fást uppsettar til umsjónaraðila gististaða án endurgjalds, við eigum vélarnar.

Við sjáum um allt viðhald gegn hluta af seldum þvotti/þurrki.

Umsjónaraðili fær hluta af tekjum vélanna greiddan - háð samningi.

Umsjónaraðili útvegar aðstöðu, rafmagn og vatn fyrir vélar og sér um daglega umhirðu.

Umfang véla:

Þvottavél: Breidd 68,3cm - Dýpt 70,4cm - Hæð 112,6cm

Þurrkari: Breidd 68,3cm - Dýpt 71,1cm - Hæð 112,6cm

Orkunotkun:

Áætluð orkunotkun véla er um 25kr per þvott/þurrk.

Viljir þú fá þvottavél og þurrkara til notkunar á þínu gistisvæði getur þú haft samband:

info@icelaundry.com

bottom of page